Orkuveitan hefur birt samstæðuársreikning sinn fyrir árið 2024 sem sýnir afar jákvæða niðurstöðu.
„Góð rekstrarniðurstaða síðasta árs er traust undirstaða þeirrar sóknar sem Orkuveitan hefur blásið til,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar. „Við höfum mætt mikilli eftirspurn eftir þjónustu okkar og höldum áfram að fjárfesta með ábyrgum hætti í nýsköpun, sjálfbærni og öflugum innviðum.“
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga
Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.