Orku- og vísindadagur Orkuveitunnar og dótturfélaga var haldinn á dögunum. Það ríkir ávallt mikil eftirvænting fyrir þessum degi, en í ár var slegið heimsóknarmet og komu um 700 háskólanemar í heimsókn til okkar í Elliðaárstöðina til að kynna sér störf og starfsemi Orkuveitunnar! Frábær stemning myndaðist og öll félögin buðu upp á skemmtun, fræðslu og veigar.
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga
Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.