Orkuveitan áberandi á IGC 24

Orkuveitan tók virkan þátt í Iceland Geothermal Conference (IGC), sem fram fór í Hörpu í síðastliðinni viku. Ráðstefnan, sem var vel sótt, heppnaðist með eindæmum vel og bauð upp á fjölmörg fræðandi erindi og málstofur.
Þátttakendur fengu einnig tækifæri til að fara í skoðunarferðir og tóku m.a. þátt í garðpartíi í Elliðaárdalnum, sem Elliðaárstöð stóð fyrir.

IGC Bás UV-01988.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.