Straumhvörf Orkuveitunnar á Arctic Circle

Orkuveitan og dótturfélög tóku þátt í Arctic Circle ráðstefnunni í Hörpu í ár og kynnti tækifæri og áskoranir orkuskipta. Orkuveitan var með kynningarbás sem gestir þingsins gátu heimsótt og fengið upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins og dótturfélaganna. Auk þess að vera með kynningarbás stóð Orkuveitan fyrir pallborðsumræðum þar sem fjallað var um tækifærin sem liggja í orkuskiptunum.

2024 - arctic circle - malstofa -37.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.