Lykiltölur fjármála

Traustur fjárhagur er ein af meginstoðunum sem tryggja að Orkuveitan og dótturfélög geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu.

  • Upplýsingar þær sem hér koma fram eiga við um samstæðuna í heild, þ.e. Orkuveituna og dótturfélög.
  • Fyrirtækin starfa öll að sameiginlegum fjárhagsmarkmiðum.
  • Upplýsingarnar eru uppfærðar ársfjórðungslega í kjölfar samþykktar á uppgjöri hvers ársfjórðungs.

Lykiltölur 2024 4F

Rekstrartekjur

66,8 milljarðar

EBITDA

39,1 milljarðar

EBIT

22,2 milljarðar

Handbært fé frá rekstri

29,7 milljarðar

Eiginfjárhlutfall

52,1%