29. apríl 2016

Lánshæfismat Reitunar gildir um skuldabréfaútgáfu OR

Loading...

Matsfyrirtækið Reitun hefur sent viðhengda tilkynningu í tilefni yfirstandandi skuldabréfaútgáfu Orkuveitu Reykjavíkur þar sem matseinkunin i.AA3 fyrir fyrirtækið er áréttuð og að hún nái til útgáfunnar.

Þau sjónarmið sem koma fram í tilkynningunni eru matsfyrirtækisins.

Reitun - árétting lánshæfismats