[Stefna yfirfarin á stjórnarfundi 28.10.2023]
Starfsemi OR einkennist af varfærni í samræmi við skyldur fyrirtækis í eigu sveitarfélaga sem opinberra aðila, skv. lögum um Orkuveitu Reykjavíkur og önnur lög og reglur og viðmið um skyldur og góða stjórnarhætti.
Meginmarkmið áhættustefnu er að tryggja að OR geti sinnt grunnhlutverki sínu á öruggan og hagkvæman máta með lágmarksáhættu. Þetta gerir OR með því að:
Stjórn felur forstjóra að framfylgja áhættustefnu í rekstri OR og upplýsa um áhættur utan marka. Áhættuhandbók OR og tengd skjöl lýsa heildarsýn og skilgreina tegundir áhættu, mælikvarða við mat á þeim ásamt aðferðum og mörkum. Breytingar á mörkum krefjast samþykktar stjórnar OR.
Áhættustefnan byggir á gildum og heildarstefnu OR og er sett fram til samræmis við eigendastefnu fyrirtækisins.