[Stefna lögð fram á stjórnarfundi 31.10.2022]
Arðsemisstefna Orkuveitu Reykjavíkur (OR) felur í sér að starfsþættir dótturfélaga skili viðunandi arðsemi. Þetta felur í sér að skilgreind eru arðsemismarkmið og vikmörk á ásættanlegri arðsemi starfsþátta að teknu tilliti til undirliggjandi áhættu, sjálfbærniviðmiða og viðráðanlegs verðs. Arðsemismarkmiðin og vikmörk tilgreindra starfsþátta gefa þannig til kynna hvort arðsemi sé of lág, viðunandi eða í tilfelli sérleyfisstarfsemi of há. Sé arðsemi utan viðmiðunarmarka skal grípa til mótverkandi aðgerða sbr. að neðan:
Stjórn samþykkir nánari útfærslu arðsemismarkmiða og viðmiðunarmarka fyrir hvern miðil/fyrirtæki.
Arðsemisstefna OR er ákvörðuð til samræmis við eigendastefnu OR.
Tilvísanir SKI-100; Ábyrgðir í vottuðum stjórnunarkerfum.
Stjórn samþykkir nánari útfærslu arðsemismarkmiða og viðmiðunarmarka fyrir hvern miðil/fyrirtæki.
Arðsemisstefna OR er ákvörðuð til samræmis við eigendastefnu OR.