Kröfur og stuðningsgögn

Fyrirtækin í Orkuveitunni gera margvíslegar kröfur til birgja, ekki síst vegna öryggis og umhverfis. Fyrirtækin styðja einnig birgja til að verða við kröfunum með leiðbeiningum og kennsluefni. Hér að neðan eru tenglar á skjöl sem birgjar þurfa að kynna sér og stuðningsefni vegna öryggismála er einnig að finna hér.

Ljósmynd: Atli Már Hafsteinsson