Áhættumat

Orkuveitan gerir kröfur um að verktakar skili inn áhættumati. Hér fyrir neðan er að finna slóð á skjal til að fylla út áhættumat og leiðbeiningar við gerð þess. Verktökum er ekki skylt að nota þessa útgáfu af áhættumati en hún gæti auðveldað vinnuna.

Áhættumat - gagnabanki - október 2023

Áhættumat - gagnabanki leiðbeiningar