Breyting á stjórn OR

24. júl 2019

Orkuveitan

Í samræmi við ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur hefur eigendafundur Orkuveitu Reykjavíkur lýst breytingu á skipan stjórnar OR. Af hálfu Reykjavíkurborgar kemur Eyþór Laxdal Arnalds í stað Kjartans Magnússonar.

Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar um stjórn OR