Fjármálaskýrsla OR 2016

23. mar 2017

Orkuveitan

Orkuveita Reykjavíkur (OR) gefur út Fjármálaskýrslu í tengslum við birtingu ársreiknings hvers árs. (Smelltu hér til að sjá frétt um ársuppgjör OR 2016.)

Markmið skýrslunnar er að varpa ljósi á fjármálastjórn fyrirtækisins með gegnsæi að leiðarljósi.

Fjármálaskýrsla OR 2016