Til eigenda grænna skuldabréfa Orkuveitu Reykjavíkur

29. ágú 2022

Orkuveitan

Uppgötvast hefur villa í Áhrifaskýrsla grænnar fjármögnunar OR 2021 (2021 Green Finance Allocation and Impact Report), sem gefin var út sem viðauki Ársskýrslu OR 2021.

Forðuð losun CO2 var vanmetin í skýrslunni og er leiðrétt áhrifaskýrsla í viðhengi.

Reykjavík Energy 2021 Green Finance Allocation and Impact Report - CORRECTED