Grunnlýsing skuldabréfa og víxla OR án eigendaábyrgðar

21. júl 2022

Orkuveitan

Orkuveita Reykjavíkur (OR; Reykjavík Energy) hefur uppfært grunnlýsingu skuldabréfa og víxla OR án eigendaábyrgðar og hefur hún hlotið staðfestingu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.

Lýsingin er viðfest og hana má einnig nálgast á heimasíðu Orkuveitu Reykjavíkur, www.or.is, og á skrifstofum fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík.

Grunnlýsing skuldabréfa og víxla án eigendaábyrgðar