Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn OR

24. apr 2020

Orkuveitan

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur staðfest lánshæfiseinkunnina BB+ fyrir langtímaskuldbindingar Orkuveitu Reykjavíkur með stöðugum horfum.

Skýrsla Fitch í tilefni lánshæfismatsins á ensku