Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn OR

26. apr 2019

Orkuveitan

Fjárhagsstaða Orkuveitu Reykjavíkur  (OR) umfram spár er helsta ástæða þess að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur staðfest lánshæfiseinkunnina BB+ fyrir langtímaskuldbindingar OR með stöðugum horfum. Matsfyrirtækið sér fram á stöðuga tíma framundan þar sem skuldsetning minnkar lítilsháttar.

Tilkynning Fitch í tilefni lánshæfismatsins, sem er á ensku, er í viðhengi.

Fitch Ratings Credit Update - OR - Apr 2019