Vorveiði Einstakra barna í Elliðaánum

24. jún 2022

Orkuveitan

Vorveiði Einstakra barna í Elliðaánum fór fram 10.júní sl.

Orkuveitan tók á móti hópi frá Einstökum börnum í vorveiði í Elliðaánum.
Nóg var um fisk í ánum og bros á vörum.

Við viljum þakka Einstökum börnum fyrir komuna og við hlökkum til að sjá ykkur að ári.